Um Okkur

Heildarverk er löggildur húsasmiðameistari og byggingastjóri.

Fyrirtækið hefur um 9 ára skeið skapað sér nafn við góðan orðstír meðal viðskipavina sinna. Í hópi þeirra má finna jafnt húsfélög, verktaka og einkaaðila.

Við höfum mikla reynslu af bæði stórum verkum og smáum.

Stofnendur eru Páll Hólm Sigurðsson og Rafn Ari Grétarsson.

Heildarverk ehf. 
kt. 510411-1020
vsk nr: 118453